28.12.2007 | 21:01
Til hamingju Margrét Lára :D
Ţađ urđu lćti á Sólhlíđ 7 ţegar Steini Gunn tilkynnti Íţróttamann ársins. Heimilishundurinn vissi ekki hvađ gekk á ţegar ég gargađi :D Elsku Margrét Lára, innilega til hamingju međ ţennan frábćra titil sem ţú ert virkilega vel ađ komin. Frábćr knattspyrnukona, enn betri fyrirmynd allra íţróttaiđkenda hvort sem er ungra eđa aldinna og svarar fyrir ţig eins og ţaulreyndur pólitíkus. GOTT HJÁ ŢÉR! ŢÚ ÁTT ŢETTA INNILEGA SKILIĐ.
![]() |
Margrét Lára íţróttamađur ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hildur talar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyrheyr
Sigţóra Guđmundsdóttir, 7.1.2008 kl. 10:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.