16.8.2008 | 14:45
Hvað varð um Í BLÍÐU OG STRÍÐU?
Jafntefli gegn Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.1.2008 | 21:38
Hvers konar tól er það?
Dýrmætur sigur hjá Tindastóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2008 | 11:41
Samsæri stjórnvalda?
Ég heyrði skemmtilega kenningu fyrir nokkrum dögum... þar sem að Vestmannaeyingar mega búast við nýjum farkosti í samgöngum innan nokkurra ára - hinni títt umræddu Bakkaferju sem hefur verið vægast sagt umdeild. Þó svo höfundur hafi enn ekki gert sér upp skoðun á slíkum samgöngum þá eru margir sem vilja meina að fleiri ferðir muni falla niður sökum ófærðar í Bakkafjöru en nokurn tímann með Herjólfi.
Því fól þessi samsæriskenning sem ég heyrði um daginn í því að það væru samantekin ráð af stjórnvöldum og stjórnendum Eimskipta að fella markvisst niður ferðir þegar tækifæri gefast með Herjólfi til að venja okkur við komandi samgöngumáta.
Eflaust getur veður verið að versna alveg rosalega eins og á víst að gera með gróðurhúsaáhrifum en ekki man ég nokkurn tímann eftir að ferðir herjólfs hafi fallið niður eins oft og hefur gerst síðustu hvað skal segja 12 mánuði.
Auðvitað á að fella niður ferðir þegar veður er slæmt og Þrengslin ófær en að fella niður seinni ferð síðasta föstudag þegar færðin var orðin betri um þrengslin og af því að það var orðin tveggja tíma seinkun er fáranlegt... hve margir hafa ekki lent í álíka seinkun hjá Herjólfi? Fyrir utan það þá finnst mér líka óskynsamlegt að fella niður báðar ferðir strax um morgun dags þegar veður gæti skánað yfir daginn. Ég verð bara að segja að mér finnst þessir starfshættir dálítið furðulegir.
Með bestu kveðjum
Strandaglópur í Reykjavík :D
Ferðir Herjólfs falla niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2007 | 21:01
Til hamingju Margrét Lára :D
Margrét Lára íþróttamaður ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2007 | 22:11
Ég tek ofan fyrir hetjum Íslands
Landsbjörg í viðbragðsstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2007 | 17:42
Læt ekki mitt eftir liggja
Jæja.. ég er alla veganna búin að láta mitt álit heyrast. Sendi þingmanni mínum skemmtilegt bréf varðandi samgöngumál og hvet alla sem hafa eitthvað áhugavert innlegg í umræðuna að gera slíkt hið sama... til hvers eru annars þingmenn?
Með kærri Eyjakveðju
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 14:25
Nýjasta áhugamálið
Samgöngumál eru greinilega orðin nýjasta áhugamál mitt, miðað við tímann sem ég eyði í að hugsa um þau. Hvert sem maður fer í dag heyrir maður lastað yfir slippferð Herjólfs og hvað þetta kemur hinum og þessum illa og hvað þetta kemur auðvitað upp á slæmum tíma. Hef það reyndar eftir nokkuð áreiðanlegum heimildum að þetta ákveðna atriði, lélegar pakkningar, hafi Eimskipum verið boðið upp á að lagfæra síðast þegar skipið fór í viðgerð en þá hafi þeir ákveðið að spara Ríkiskassanum nokkrar krónur.
Auðvitað höfum við Vestmannaeyingar að stóru leyti kallað þetta yfir okkur sjálf. Með óeiningu um samgöngumál (Nýr Herjólfur/göng/Bakkafjara) höfum við auðveldað stjórnvöldum að setja þetta málefni á hakann. Auðvitað er nýtt skip málið, Herjólfur því miður þolir ekki þetta álag sem fjórar ferðir á dag er. Skipið hefur verið ræst amk 20 þúsund sinnum frá því að það kom. Endurnýjun Herjólfs er nauðsynleg þar til að Bakkafjara verður að raunveruleika. Hvort að það (Bakkafjara) er góð hugmynd eða ekki, ætla ég ekki að ræða um hér þar sem ég hef ekki nægilega þekkingu á.
Með góðum kveðjum, Hildur Sólveig
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.11.2007 | 23:04
ÓLÍÐANDI
Ég vona innilega að eyjar.net hafi rangar heimildir fyrir þessari frétt því svona atriði er ólíðandi. Á þessum tíma ársins eru flugsamgöngur mjög óöruggar og fjöldi fólks þarf að sækja læknisþjónustu og ýmislegt annað á fasta landið sem það kemst ekki í hér og hefur verið að bíða jafnvel í fleiri vikur eftir tímum sem það þarf svo jafnvel að fresta enn frekar.
Á fréttavef Eyjafrétta er sérstaklega teknar fram vonir um að flugveður verði gott í næstkomandi viku, ef að það verður flugveður þá vænti ég þess að það verði niðurgreitt enn frekar þar sem þessi leið er eini möguleiki okkar til ferðalaga.
Held að liðið væri hresst þó ég fari nú ekki lengra en á Selfoss ef það væri sagt í dag... nei nei þú ferð ekkert, það þarf að loka Suðurlandsveginum, þurfum að malbika... hinkrið bara fram í næstu viku JÁ SÆLL!
Ég er samt rosa hress
Kv. Hildur Sólveig, sjúkraþjálfari, aðstoðarþjálfari í handknattleik og frístundaleiðbeinandi.
Herjólfur í slipp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.12.2006 | 12:29
Fyrsta bloggfærsla
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hildur talar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar